fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ensk götublöð með lygasögu um Gylfa – Segja að hann hafi verið rekinn en hann rifti sjálfur í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið The Sun og fleiri miðlar hafa fjallað um málefni Gylfa Þórs Sigurðssonar í dag og segja að hann hafi verið rekinn frá Lyngby.

The Sun vitnar í tilkynningu frá Lyngby í dag þar sem segir að Gylfi muni ekki snúa aftur til félagsins.

Gylfi sjálfur hafði frumkvæði af því að rifta samningi við Lyngby í janúar, danska félagið vildi halda samtalinu virku en Gylfi hafði ekki hug á endurkomu.

Gylfi samdi svo við Val til tveggja ára í dag og hafa erlendir miðlar fjallað um það en enska pressan fer ekki rétt með staðreyndir málsins.

Gylfi sem er 34 ára gamall skrifaði undir tveggja ára samning við Val í dag og er mikil eftirvænting fyrir komu hans í Bestu deildina.

Daily Mail er í svipuðum stíl með sína frétt og The Sun og gera lítið úr stærðinni á heimavelli Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans