fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Gylfi kveður Lyngby eftir tíðindi gærdagsins – „Ég verð alltaf þakklátur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby staðfestir á vef félagsins að Gylfi Þór Sigurðsson spili ekki aftur fyrir félagið, félagið þakkar honum fyrir. Gylfi skrifaði undir samning við Val í gær samkvæmt mjög öruggum heimildum 433.is.

Gylfli rifti samningi sínum við Lyngby í upphafi árs, danska félagið sagði það vera vegna meiðsla sem hann glímdi við hann.

„Við viljum þakka Gylfa fyrir sinn tíma hjá Lyngby, Gylfi kom eftir langt hlé frá fótboltanum og við vonuðum að hann kæmist í sitt gamla form. Það gekk ekki, Gylfi hefur verið góður drengur og það er enginn dramatík,“ segir Nicas Kjeldsen yfirmaður íþróttamála.

Gylfi samdi við Lyngby þegar Freyr Alexandersson var þjálfari liðsins en hann hætti í byrjun janúar og skömmu síðar rifti Gylfi samningi sínum.

„Ég er þakklátur Lyngby fyrir tækifærið, ég verð alltaf þakklátur. Þetta skipti mig máli og ég mun alltaf mun eftir þeim móttökum sem ég fékk frá félaginu. Ég óska félaginu alls hins besta,“ segir Gylfi.

Gylfi spilaði sex leiki fyrir Lyngby en heldur nú heim og spilar fyrir Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni