fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Meistaradeildin: Arsenal komið áfram eftir svakalega dramatík

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 22:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Porto í kvöld.

Porto byrjaði leikinn vel en snemma í fyrri hálfleiknum tóku heimamenn öll völd á vellinum og hótuðu marki. Það kom þó ekki fyrr en á 41. mínútu þegar Leandro Trossard skoraði eftir stórbrotna stungusendingu Martin Ödegaard.

Arsenal náði ekki að fylgja markinu eftir í seinni hálfleik og gestirnir lokuðu vel á þá. Svo fór að meira var ekki skorað í venjulegum leiktíma. Lokatölur 1-0 og staðan samanlagt 1-1. Því var farið í framlengingu.

Þar var mikil þreyta komin í liðin og ekkert skorað. Vítaspyrnukeppni þurfti.

Þar varði David Raya tvisvar í marki Arsenal, sem er komið áfram í 8-liða úrslitin.

Bayern Munchen, Real Madrid, Manchester City, PSG og Barcelona eru einnig komin áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina