fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Oppenheimer sigurvegari Óskarsverðlaunanna

Fókus
Mánudaginn 11. mars 2024 07:14

Cillian Murphy með styttuna eftirsóttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oppenheimer var sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í gærkvöldi en myndin hlaut alls sjö verðlaun á hátíðinni. Myndin var valin besta myndin, Christopher Nolan var valinn besti leikstjórinn og Cillian Murphy besti karlleikari í aðalhlutverki.

Emma Stone var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir myndina Poor Things.

Þá hlaut Robert Downey Jr. sín fyrstu Óskarsverðlaun en hann hlaut þau fyrir að vera besti karlleikarinn í aukahlutverki. Hjá konunum var það Da‘Vine Joy Randolph sem hlaut verðlaunin fyrir myndina The Holdovers.

Svíinn Ludwig Göransson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlistina í myndinni Oppenheimer. What Was I Made For? úr Barbie-myndinni var valið besta lagið.

The Zone of Interest var valin besta erlenda myndin á hátíðinni og besta teiknimyndin var valin The Boy and the Heron. Í flokki heimildarmynda var 20 Days in Mariupol valin sú besta.

Alla sigurvegara hátíðarinnar má finna á vef Guardian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli