fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

England: Tottenham valtaði yfir Villa í Birmingham – Son með stórleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 15:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 0 – 4 Tottenham
0-1 James Maddison(’50)
0-2 Brennan Johnson(’53)
0-3 Son Heung-Min(’91)
0-3 Timo Werner(’94)

Tottenham vann frábæran sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Aston Villa á útivelli.

Fyrri hálfleikurinn á Villa Park var í raun hundleiðinlegur en hvorugt lið átti skot á markið.

Það breyttist allt í þeim síðari en eftir 53 mínútur voru gestirnir í Tottenham komnir með tveggja marka forystu.

James Maddison skoraði fyrra markið og bætti Brennan Johnson við öðru stuttu síðar.

John McGinn, fyrirliði Villa, var rekinn af velli á 65. mínútu með beint rautt spjald og ljóst að útlitið var afar svart fyrir heimamenn.

Son Heung-Min bætti svo við þriðja marki heimaliðsins áður en Timo Werner kláraði dæmið, 4-0 lokatölur.

Son átti frábæran leik fyrir Tottenham en hann lagði upp tvö af þessum mörkum ásamt því að skora eitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool