fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Havertz virkaði pirraður eftir spurningu Carragher – ,,Veit ekki hversu oft ég hef þurft að svara þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz virtist pirraður í viðtali við Sky Sports í gær eftir leik Arsenal við Brentford í efstu deild Englands.

Havertz skoraði sigurmark Arsenal í leiknum en hann byrjaði leikinn sem fölsk nía og skilaði sínu.

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, ræddi við Havertz eftir leikinn í gær og spurði hann hver væri hans besta staða á vellinum.

Þjóðverjinn var ekki of sáttur með þessa spurningu en hann hefur fengið hana þónokkrum sinnum á sínum ferli.

,,Ég veit ekki hversu oft ég hef þurft að svara þessari spurningu,“ sagði Havertz og virkaði pirraður.

,,Ég er bara ánægður með að fá að spila, ég er ekki leikmaður sem getur bara leyst eina stöðu á vellinum.“

,,Ég hef spilað í vinstri bakverði með þýska landsliðinu svo ég sætti mig við mín verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool