fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Hrafnkell furðar sig á yfirlýsingunni – „Svolítið eins og kærustupar sem var hætt saman en ákvað aðeins að fegra hlutina“

433
Laugardaginn 9. mars 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

KSÍ og ÍTF gáfu á dögunum frá sér viljayfirlýsingu um að bæta og efla samstarf sitt. Talið er að undanfarið hafi andað köldu milli sambandanna.

„Mér fannst þetta svolítið eins og kærustupar sem var hætt saman en ákvað aðeins að fegra hlutina. Kannski var þetta bara flott en mér fannst ekkert þörf á þessu,“ sagði Hrafnkell.

Þetta var eitt af fyrstu verkum Þorvalds Örlygssonar í starfi formanns KSÍ.

„Ég held að hann sé flottur leiðtogi. Maður kannast aðeins við hann og segir það sem honum finnst, fer ekki eins og köttur í kringum heitan graut. Hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur og vonandi heldur hann því áfram en fer ekki að sleikja einhvern upp eins og oft vill verða þegar þú ert kominn í stjórnunarstöðu,“ sagði Kjartan.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Í gær

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
Hide picture