fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Kjartan hissa á stöðunni – „Mér hefur fundist þetta ótrúlega sérstakt allt saman“

433
Sunnudaginn 10. mars 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Það vakti athygli á dögunum þegar Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði FCK gegn Manchester City í Meistaradeildinni eftir að hafa verið alveg úti í kuldanum undanfarið.

„Mér hefur fundist þetta ótrúlega sérstakt allt saman. Ég fylgist vel með dönskum bolta og danska sjónvarpið er eiginlega alltaf hjá heima hjá mér enn þá,“ sagði Kjartan er staða Orra var tekin fyrir.

„En mér fannst hann flottur í leiknum. Hann gerði allt sitt mjög vel. Hann var að dekka Haaland í föstum leikatriðum og var að fylgjast með Rodri allan tímann.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
Hide picture