fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Birtu lista yfir þá líklegustu til að taka við af Ten Hag – Mourinho fær pláss

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. mars 2024 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að Manchester United muni leita að nýjum þjálfara í sumar en gengið undir Erik ten Hag hefur verið ansi brösugt í vetur.

Mörg nöfn eru orðuð við starfið hjá United og hefur Goal.com útbúið liðsta þar sem 19 aðilar koma fyrir.

Goal telur líklegt að Ten Hag fái sparkið eftir tímabilið og sérstaklega ef United missir af Meistaradeildarsæti.

Hollendingurinn er ekki vinsæll á meðal margra á Old Trafford en spilamennska liðsins hefur ekki heillað á tímabilinu.

Goal setur Jose Mourinho, fyrrum þjálfara liðsins, á þennan ágæta lista en hann er þó í 19. sæti.

Toppsætið er í eigu Graham Potter sem er í dag atvinnulaus eftir að hafa þjálfað Brighton og síðar Chelsea.

Önnur stór nöfn á borð við Antonio Conte, Zinedine Zidane, Xavi, Gareth Southgate, Thomas Tuchel, Roberto De Zerbi og Julian Nagelsmann koma fyrir.

Listann má sjá í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina