fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Bellingham fékk mjög óviðeigandi spurningu í beinni – ,,Viltu koma heim með mér?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. mars 2024 20:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid, var steinhissa er hann ræddi við blaðakonu eftir leik í Meistaradeildinni í vikunni.

Real spilaði við RB Leipzig á þriðjudaginn og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum keppninnar.

Blaðakonan sem ber nafnið Alessia Tarquinio starfar fyrir Amazon Prime og spurði Bellingham að mjög óviðeigandi spurningu.

,,Viltu koma heim með mér?“ sagði Alessia og svaraði Bellingham einfaldlega: ‘Róleg!’

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra