fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Breiðablik staðfestir komu Daniel Obbekjær á tveggja ára samningi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Obbekjær semur við Breiðablik en félagið staðfestir komu hans í dag.

Danski miðvörðurinn skrifaði undir samning sem gildir út árið 2025.

Þessi hávaxni og sterki varnarmaður er fæddur árið 2002 og hefur leikið í Danmörku, Kanada og Færeyjum en hann hefur einnig spilað með flestum af yngri landsliðum Danmerkur.

Félagið samdi við Benjamin Stokke, norskan framherja fyrir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah