fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Solskjær ræðir lekamálin sem hafa verið vandamál hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær fyrrum stjóri Manchester United mætti í þátt á Sky Sports í vikunni þar sem hann ræddi við Jamie Carragher, Gary Neville og félaga.

Hann ræddi tíma sinn hjá Manchester United sem stjóri liðsins en hann var rekinn haustið 2021.

Á tíma hans og síðan þá hafa oft komið upp mál þar sem hlutirnir virðast leka úr klefa liðsins.

„Við sem þjálfarateymi áttum gott samband við leikmennina, en það eru alltaf einn eða tveir sem leka hlutunum út því þeir eru ósáttir,“ segir Solskjær.

„Þú sem stjóri ert með þrjá leiki í viku og fyrir hvern leik ertu í raun að reka 14 leikmenn þegar þú velur byrjunarliðið. Morguninn eftir þarftu svo að ræða við þá og segja að þeir hafi núna tækifæri.“

„Það er bara svo oft sem þú kemst upp með það að gefa mönnum tækifærið, einn daginn súrnar sambandið. Við vorum með alltof marga leikmenn, of stóran hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“