fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Eru í fjórða sæti yfir skoruð mörk á eigin heimavelli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United hefur átt skelfilegt tímabil í ensku úrvalsdeildinni og ný tölfræði lítur alls ekki vel út fyrir liðið.

Nýliðarnir hafa tapað síðustu heimaleikjum sínum stórt, 0-5 gegn Brighton og Aston Villa og 0-6 gegn Arsenal.

Blaðamaður Independent bendir nú á magnaða tölfræði sem hljóðar svo að Sheffield United er aðeins í fjórða sæti yfir lið sem hafa skorað flest mörk á heimavelli liðsins, Bramall Lane, á þessari leiktíð.

Liðið er með fjögur mörk og hafa Arsenal, Aston Villa og Brighton því öll skorað fleiri mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag