fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Allt varð vitlaust í leik Real í kvöld: Bellingham fékk rautt eftir að sigurmark var dæmt ógilt – Sjáðu mjög umdeilt atvik

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 22:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust á Mestalla vellinum í kvöld er Valencia spilaði við Real Madrid í spænsku deildinni.

Útlit var fyrir að Real myndi tryggja sér sigur á lokasekúndunum er Jude Bellingham kom boltanum í netið.

Bellingham skoraði með skalla en markið var ekki dæmt gilt þar sem dómarinn hafði flautað leikinn af.

Dómarinn flautaði leikinn af um leið og leikmaður Real sendi boltann fyrir markið sem gerði marga bálreiða.

Bellingham fékk rautt spjald fyrir mótmæli en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna