fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

England: Watkins með tvö er Villa vann Luton í fjörugum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 19:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton 2 – 3 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’24)
0-2 Ollie Watkins(’28)
1-2 Tahith Chong(’66)
2-2 Carlton Morris(’72)
2-3 Lucas Digne(’88)

Aston Villa vann dramatískan sigur í ensku úrvsalsdeildinni í kvöld sem mætti Luton á útivelli.

Allt stefndi í nokkuð þægilegan sigur Villa sem komst í 2-0 með mörkum frá markavélinni Ollie Watkins.

Luton kom hins vegar til baka í seinni hálfleik og jafnaði metin og voru lokamínúturnar spennandi.

Varamaðurinn Lucas Digne skoraði með skalla er tvær mínútur voru eftir og tryggði gestunum dýrmæt þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag