fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Er að gera ótrúlegustu hluti 90 ára gamall: Sá elsti í Evrópu – ,,Þeir kalla mig Ninja“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklega enginn á Íslandi sem kannast við nafnið Mike Fisher en hann er níræður og er enn að í boltanum – hann er elsti sóknarmaður Evrópu.

Fisher hélt upp á 90 ára afmæli sitt í þessari viku og fagnaði því með því að spila leik í innanhússknattspyrnu eins og hann gerir vikulega.

Fisher er kallaður ‘Ninja’ af félögum sínum og skoraði fimmu fyrir Old Corinthians á afmælisdaginn í öruggum sigri.

Enskir miðlar fjalla um þetta skemmtilega mál en Fisher hefur fylgst með fótbolta allt sitt líf og lék marga leiki á sínum yngri árum.

,,Þeir kalla mig ‘Ninja.’ Þeir segja að ég láti mig hverfa á sekúndubroti, allt í einu er ég farinn,“ sagði Fisher.

,,Ef þú spyrð einhvern hvort þeir hafi spilað með Mike Fisher, þeir hafa ekki hugmynd en ef þú nefnir ‘Ninja’ þá vita þeir hvað þú ert að meina.“

,,Ég elska fótbolta enn þann dag í dag og reyni að halda áfram eins lengi og ég get – svo lengi sem ég get skorað mín mörk.“

,,Ég er ekki með töluna, hversu mörg mörk ég hef skorað en ég skora yfirleitt fjögur eða fimm í leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Í gær

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit