fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Hörður spáir í spilin fyrir Bestu deildina – „Ef þú verður fyrir ofan Víking þá verður þú meistari“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. mars 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan er á sínum stað þennan föstudaginn líkt og alltaf. Hörður Magnússon og Edda Sif Pálsdóttir fara yfir allt það helsta.

Hörður er einn dáðasti íþróttalýsandi landsins og Edda Sif er ein af stjörnum RÚV þegar kemur að umfjöllun um íþróttir.

„Ég horfði á Skagann á móti Víkingum í vikunni, það var hörkuleikur. Ég held að það sé ljóst að Víkingar muni ekki stinga af,“ segir Hörður um Bestu deildina sem fer af stað eftir rúman mánuð.

video
play-sharp-fill

„Ef þú verður fyrir ofan Víking þá verður þú meistari, þeirra misstu Loga og Birni sem er mikill missir fyrir þá. Það er spurning hvort þeir sem þeir fengu séu á sama stað, ég set spurningarmerki við það.“

Um önnur lið hefur Hörður þetta að segja. „Breiðablik er með nýjan þjálfara, hvernig kemur það út? Breytingar í Vesturbænum og Valsmenn verða Valsmenn. Stjarnan var spútnik lið síðasta tímabils og svo FH sem komu flestum á óvart á síðustu leiktíð.“

„Það verður erfitt fyrir FH að halda því áfram, við verðum að sjá hvernig tekst til að styrkja liðin á lokametrunum.“

Edda Sif telur að spennan verði meiri. „Opnara en hefur verið, fá meira fútt út úr úrslitakeppninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
Hide picture