fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Forráðamenn United brjálaðir eftir að Fulham birti þetta myndband af Bruno

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United eru verulega óhressir með Fulham og samfélagsmiðla félagsins þar sem Bruno Fernandes er hafður að háð og spotti.

Á TikTok síðu félagsins var birt myndband af Bruno og meintum leikaraskap hans um liðna helgi.

Bruno var þá sárþjáður á vellinum en var fljótur á lappir þegar það skipti máli.

Forráðamenn United íhuga að fara lengra með málið en vilja helst ekki fara í stríð við félag í deildinni, þeir eru þó verulega óhressir.

Bruno er oft í taugarnar á mörgum fyrir leikaraskap og leikræna tilburði innan vallar en forráðamenn United segja hann harðari en flesta og að hann taki við höggum í hverjum leik.

„Erum svo glöð að það sé í lagi með hann,“ skrifaði Fulham við myndbandið sem sjá má hér að neðan.

@fulhamfc So glad he’s ok… 🙄 #fulhamfc #premierleague #brunofernandes ♬ sonido original – ♫ ♪ 𝒴𝒶𝓃𝒿𝓊𝓁𝓂𝒶𝓇𝓉 ♫ ♪

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“