fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Hvenær er hálstak í lagi og hvenær ekki? – Margir furðulostnir yfir þessu atviki í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Felipe leikmaður Nottingham Forest ákvað að taka Bruno Fernandes hálstaki í gær án þess að dómarinn eða VAR tæknin sáu tækifæri til að grípa inn í.

Þetta vekur reiði hjá mörgum stuðningsmönnum Manchester United og þá sérstaklega eftir atvik á síðustu leiktíð.

Þá hafði Casemiro miðjumaður liðsins tekið leikmann Crystal Palace hálstaki, VAR tæknin skoðaði málið og rak hann af velli.

„Ef Casemiro hefði gert það sem Felipe gerði við Bruno þá væri hann á leið í fangelsi,“ skrifar blaðamaðurinn, Dan Rapaport.

United vann 1-0 sigur í leiknum og er komið í átta liða úrslit enska bikarsins þar sem liðið mætir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu