fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Liðsfélagi Sverris fluttur meðvitundarlaus af heimili sínu – Rætnar kjaftasögur hafa sprottið upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 10:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Midtjylland í Danmörku greinir frá því að Kristoffer Olsson leikmaður félagsins hafi verið fluttur án meðvitundar af heimili sínu.

Olsson hefur verið í fréttum undanfarið vegna þess að hann hefur ekki verið með Midtjylland.

Danska félaið vildi koma í veg fyrir rætnar kjaftasögur sem hafa verið að skjóta upp kollinum og greina frá málinu.

Atvikið átti sér stað fyrir viku síðan. „Midtjylland vonar að almenningur beri virðingu fyrir þessu,“ segir danska félagið.

Olsson er fyrrum leikmaður Arsenal en hann hefur spilað tæplega 50 landsleiki fyrir Svíþjóð.

Sverrir Ingi Ingason er leikmaður Midtjylland en hann er á sínu fyrsta tímabili með þessu danska félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni