fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Svona er stjórn KSÍ skipuð eftir helgina – Tveir koma inn í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír nýir aðilar voru kjörnir í stjórn KSÍ um helgina en Ingi Sigurðsson, Sveinn Gíslason og Þorkell Máni Pétursson eru allir mættir inn í stjórnina.

Ingi hefur áður setið í stjórn sambandsins en Sveinn og Þorkell koma nýir inn. Pálmi Haraldsson hlaut endurkjör en Sigfús Ásgeir Kárason rétt missti af sæti en hann sóttist eftur endurkjöri.

Átta sitja í stjórn KSÍ en fjórir eru í framboði á ári hverju. Þorvaldur Örlygsson var svo kosinn sem formaður stjórnar.

Kosnir í stjórn:
Ingi Sigurðsson
Pálmi Haraldsson
Sveinn Gíslason
Þorkell Máni Pétursson

Auk Inga, Pálma, Sveins og Þorkels Mána sitja Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Helga Helgadóttir, Tinna Hrund Hlynsdóttir og Unnar Stefán Sigurðsson í stjórn og lýkur kjörtímabili þeirra í febrúar 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi