Ofurtölvan geðuga hefur stokkað spilin eftir helgina, Arsenal endar sem meistari en liðið vann sannfærandi sigur á Newcastle um helgina.
Arsenal er á flugi og er heitasta lið deildarinnar.
Ofurtölvan telur að liðið vinni deildina með einu stigi og endi einnig tveimur stigum á undan Manchester City.
Ofurtölvan telur útilokað að Manchester United nái fimmta sætinnu etir slæmt tap gegn Fulham um helgina.
Svona endar deildin samkvæmt Ofurtölvunni.