fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Klopp segir að Liverpool hafi verðskuldað sigurinn – ,,Þetta á ekki að vera hægt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 20:54

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var himinlifandi í kvöld eftir leik liðsins við Chelsea í deildabikarnum.

Liverpool vann með ungt lið innanborðs en Virgil van Dijk skoraði eina markið í framlengingu í 1-0 sigri.

Um var að ræða sjálfan úrslitaleikinn og var Klopp að sjálfsögðu stoltur og sáttur eftir lokaflautið.

,,Það sem gerðist hér í kvöld var algjörlega klikkað, þetta á ekki að vera hægt,“ sagði Klopp eftir leik.

,,Við vorum með leikmenn úr akademíunni á vellinum og þeir sýndu mikinn karakter. Það er ótrúlegt hvað átti sér stað í kvöld.

,,Það klikkaða er að við áttum þetta skilið. Við vorum heppnir og þeir voru líka heppnir, leikurinn var erfiður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt