fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Pochettino eftir leikinn í kvöld: ,,Aldurinn er mjög svipaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 19:09

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, tjáði sig í kvöld eftir tap liðsins gegn Liverpool í enska deilabikarnum.

Chelsea tapaði 1-0 gegn Liverpool í úrslitaleiknum þar sem Virgil van Dijk gerði eina mark leiksins í framlengingu.

Liverpool spilaði mörgum ungum leikmönnum í þessum leik en Pochettino bendir á að lið Chelsea sé alls ekki gamalt.

,,Ef við skoðum hóp liðanna þá er aldurinn mjö svipaður. Við gerðum breytingar fyrir framlenginguna en orkan var ekki sú sama,“ sagði Poch.

,,Auðvitað er ég stoltur af þeim, þeir gáfu allt í verkefnið. Við erum með ungt lið og það er ekki hægt að bera okkur saman við Liverpool því þeir enduðu leikinn með unga leikmenn inná.“

,,Við höldum áfram að sýna okkar styrk og hvað í okkur býr – við trúum á verkefnið hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah