fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Segir fjölmiðla búa til kjaftasögur – ,,Þeir eru lygarar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru lygar að framherjinn Karim Benzema hafi reynt að komast burt frá liði Al Ittihad í janúar.

Benzema segir sjálfur frá en hans samband við stjóra liðsins, Marcelo Gallardo, er sagt hanga á bláþræði.

Frakkinn harðneitar þó þeim sögusögnum og virðist vera ansi sáttur með lífið í nýju landi.

,,Ég er mættur aftur og mér líður betur. Allar þessar kjaftasögur um að ég sé ekki ánægður eru ekki sannar,“ sagði Benzema.

,,Það eru engin vandamál á milli mín og Gallardo, þeir sem segja að ég vilji snúa aftur til Evrópu eru lygarar.“

,,Ég er hæstánægður hjá Al Ittihad og það eru engin vandamál til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu