fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Átti hann að fá rautt spjald í úrslitaleiknum? – Sjáðu groddaralegt brot í kvöld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er enskur deildabikarmeistari 2024 eftir sigur á Chelsea í úrslitaleik á Wembley í kvöld.

Leikurinn var ansi fjörugur og fengu bæði lið nóg af færum en Liverpool var án margra lykilmanna í viðureigninni.

Þrátt fyrir öll færin var ekkert mark skorað í venjulegum leiktíma en tvö voru dæmd af vegna rangstöðu.

Það þurfti því að útkljá leikinn í framlengingu þar sem Virgil van Dijk tryggði þeim rauðklæddu sigur.

Van Dijk átti frábæran skalla eftir hornspyrnu sem tryggði sigur og verður mikið fagnað í Liverpool í kvöld.

Chelsea hefði mögulega átt að missa mann af velli í fyrri hálfleik en Moises Caicedo bauð upp á mjög groddaralegt brot.

Caicedo fékk ekki gult spjald en Ryan Gravenberch þurfti að fara af velli vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband