fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Héraðssaksóknari fellir niður mál gegn Alberti Guðmundssyni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 24. febrúar 2024 13:19

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál gegn knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni. Þetta kemur fram hjá RÚV þar lögmaður Alberts, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, staðfestir að málið hafi verið fellt niður á fimmtudaginn þar sem það þótti ekki líklegt til sakfellingar.

Það var í fyrrasumar sem Albert var kærður fyrir kynferðisbrot en greint var frá því opinberlega í ágúst. Í. kjölfarið sendi Albert frá sér yfirlýsingu þar sem hann lýsti sig saklausan.

Hann hefur ekki verið valinn í íslenska landsliðið síðan KSÍ var upplýst um kæruna, en málið hafði þó ekki áhrif á stöðu Alberts hjá knattspyrnuliðinu Genóa á Ítalíu.

Málið fór í ákærumeðferð í desember eftir að lögregla lauk rannsókn sinni, en nú er ljóst að engin ákæra verður gefin út. Kærandi hefur þó mánuð til að kæra ákvörðun um niðurfellingu til Ríkissaksóknara, en óljóst er á þessu stigi hvort slíkt verði gert. .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu