fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Vissi að hann yrði rekinn í hálfleik – ,,Sumir hættu að hlaupa og var alveg sama“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er enn án félags eftir að hafa fengið sparkið hjá Manchester United undir lok 2021.

Solskjær var rekinn eftir 4-1 tap gegn Watford en hann virtist ekki vera að ná til leikmanna liðsins.

Solskjær vissi það sjálfur í hálfleik í þessum leik að hann væri að fara fá sparkið og segir að sumum leikmönnum liðsins hafi verið alveg sama um útkomuna.

,,Við upplifðum marga lágpunkta, ég horfi meira á þá frekar en þegar okkur gekk vel,“ sagði Solskjær.

,,Endirinn átti sér stað gegn Watford, þú kemst ekki lægra en það. Ég vissi í raun hvað myndi gerast strax í hálfleik og ég bað liðið um að gefa allt í sölurnar í síðustu 45 mínúturnar sem við áttum saman.“

,,Sumir af þeim höfðu hætt að hlaupa á vellinum og var í raun alveg sama. Það hljómar illa að tapa 4-1 gegn Watford en það gefur ekki rétta mynd af leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“