fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Baunar á stjörnuna sem enginn nennir að vinna með – ,,Jafnvel Guð þoldi hann ekki“

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gengið erfiðlega fyrir bakvörðinn Joao Cancelo að finna sér heimili til lengri tíma en hann er enn samningsbundinn Manchester City.

Cancelo samdi við City árið 2019 en hefur síðan þá verið lánaður til bæði Barcelona og Bayern Munchen.

Fyrir það lék leikmaðurinn með Benfica, Valencia, Inter Milan og Juventus en hann er aðeins 29 ára gamall.

Blaðamaðurinn Luis Martín fer yfir stöðu Cancelo en hann segir leikmanninn vera með slæmt hugarfar og að það sé ástæða fyrir því að félög vilji losna við hann snemma.

,,Við höfum farið yfir þetta nokkrum sinnum. Þetta snýst um hans hugarfar og hegðun,“ sagði Martín.

,,Ef það er eitt sem Pep Guardiola þolir ekki þá er það slæmt viðhorf og leikmenn sem eru of þungir. Cancelo var ekki með rétta viðhorf eða hugarfar þó hann sé stórkostlegur fótboltamaður.“

,,Það sama gerðist við hann hjá Valencia, hann fór ekki því hann spilaði illa – hann fór því jafnvel Guð þoldi hann ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Í gær

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“