fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City kemur að því að byggja 63 milljarða króna höll í Manchester en um er að ræða eina flottustu höll í heimi.

Höllin mun taka 23,500 í sæti og verður hún formlega opnað í apríl.

City Football Group sem á Manchester City fjármagnar stóran hluta af höllinni sem er nálægt Ethiad vellinum þeirra.

Harry Styles sem var í One Direction er einn af þeim sem kemur að höllinni sem verður vinsæll tónleikastaður.

Þá er búist við að stórir bardagar í hnefaleikum og UFC muni fara fram þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Í gær

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar