fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Greenwood vill snúa aftur til United og borga stuðningsmönnum til baka

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 09:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood vill snúa aftur til Manchester United ef félagið er tilbúið að opna dyrnar fyrir honum á nýjan leik.

United treysti sér ekki til að spila Greenwood síðasta haust, félagið hafði ætlað að láta hann snúa aftur en hörð viðbrögð við því fengu félagið til að skipta um skoðun.

Lögregla hafði þá fellt niður rannsókn á máli hans þar sem hann var grunaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi, vitni höfðu þá breytt framburði sínum og ný gögn komu fram.

Greenwood var lánaður til Getafe á Spáni þar sem hann hefur spilað vel en Barcelona og Atletico Madrid hafa bæði áhuga á að kaupa hann.

Sir Jim Ratcliffe, nýr eigandi hjá Manchester United hefur hins vegar opnað dyrnar fyrir endurkomu Greenwood og segist ætla að taka málið upp á nýju. Hann ætlar að skoða öll gögn málsins og hvort Greenwood eigi endurkomuleið.

Greenwood er samkvæmt enskum blöðum meira en klár í það og telur hann sig skulda félaginu og stuðningsmönnum að snúa aftur og standa sig, fái hann tækifæri til þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“