fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Fær 150 milljónir evra fyrir það eina að skrifa undir samninginn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á að Real Madrid fái mikinn liðsstyrk í sumar með komu stórstjörnunnar Kylian Mbappe.

Mbappe verður samningslaus hjá Paris Saint-Germain í sumar og eru litlar líkur á að hann framlengi.

Mbappe er einn besti ef ekki besti sóknarmaður heims og fær Real hann til sín á frjálsi sölu.

Marca á Spáni segir að Mbappe fái allt að 150 milljónir evra beint í vasann bara fyrir það að skrifa undir samning við Real.

Ljóst er að kaupverð Mbappe hefði verið mun meira en það og fær hann einnig risalaun í Madríd sem eru þó töluvert lægri en það sem hann þénaði í París.

Búist er við að Mbappe geri fimm ára samning við Real og tekur á sig um 30 prósent launalækkun við komuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið