fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fær 150 milljónir evra fyrir það eina að skrifa undir samninginn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á að Real Madrid fái mikinn liðsstyrk í sumar með komu stórstjörnunnar Kylian Mbappe.

Mbappe verður samningslaus hjá Paris Saint-Germain í sumar og eru litlar líkur á að hann framlengi.

Mbappe er einn besti ef ekki besti sóknarmaður heims og fær Real hann til sín á frjálsi sölu.

Marca á Spáni segir að Mbappe fái allt að 150 milljónir evra beint í vasann bara fyrir það að skrifa undir samning við Real.

Ljóst er að kaupverð Mbappe hefði verið mun meira en það og fær hann einnig risalaun í Madríd sem eru þó töluvert lægri en það sem hann þénaði í París.

Búist er við að Mbappe geri fimm ára samning við Real og tekur á sig um 30 prósent launalækkun við komuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“