fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Vignir mjög hissa á framboði Guðna – „Finnst hann ekki hafa sýnt þá auðmýkt til baka“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég vann með Guðna í tvö ár og ég þekki Þor­vald líka,“ sagði Vign­ir Már Þormóðsson frambjóðandi til formanns KSÍ í samtali við Morgunblaðið.

Vignir er að berjast við Þorvald Örlygsson og Guðna Bergsson um embættið en 147 þingfulltrúar KSÍ kjósa formann sambandsins á laugardag.

Vignir segist vera mjög hissa á því að Guðni sé í framboði og er það vegna þess að Guðni sagði starfi sínu lausi haustið 2021.

„Við höf­um all­ir okk­ar kosti og all­ir okk­ar galla. Ég er samt undr­andi á Guðna að bjóða sig fram, miðað við það sem gerðist. Það er ekki hægt að segja neitt annað en að hann hafi hrökklast úr embætti, og öll stjórn­in fylgdi svo í kjöl­farið,
“ segir Vignir.

Guðni og stjórn KSÍ sagði af sér eftir að málefni landsliðsmanna báru á góma og þeir voru sakaðir um ýmislegt misjafnt. Vignir telur Guðna ekki hafa gert málið upp á nógu góðan hátt.

„Mér finnst hann ekki hafa sýnt þá auðmýkt til baka og það er kannski það sem mér finnst skrítn­ast í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?
433Sport
Í gær

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið