fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

United reynir að fá Neville í nefnd til að taka Old Trafford í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe og stjórn Manchester United hefur beðið Gary Neville um að koma í nefnd sem kemur að því að endurnýja Old Trafford.

Félagið skoðar hvort byggja eigi nýjan völl eða fara í endurbætur á Old Trafford og umhverfi hans.

Nevile á Hotel Football ásamt vinum sínum sem liggur við Old Trafford.

Ratcliffe festi í gær formlega kaup á 27,7 prósenta hlut í félaginu og vill hann fá Neville inn í teymi til að leiða þessa vinnu.

Starfið myndi ekki hafa áhrif á störf Neville fyrir Sky Sports þar sem hann er einn vinsælasti sérfræðingur stöðvarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag