fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Allt klárt hjá Mbappe og Real – 22,2 milljarða bónus fyrir undirskrift

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC segir á vef sínum að Kylian Mbappe sé búinn að ganga frá samningi við Real Madrid og muni ganga í raðir félagsins í sumar.

Hefur þetta legið í loftinu en Mbappe lét PSG vita síðasta sumar að hann ætlaði frítt frá félaginu í sumar.

BBC segir að Mbappe fái 12,8 milljónir punda í laun á ári en að auki fær hann 128 milljónir punda í bónus fyrir að skrifa undir.

Mbappe fær þá upphæð greidda yfir fimm ára tímabil en samningur hans verður til fimm ára.

Mbappe hefur lengi verið á lista Real Madrid en nú er allt klárt og einn besti leikmaður í heimi heldur til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann