fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þetta voru laun Vöndu og Klöru á síðasta ári – Launakostnaður jókst um rúmar 50 milljónir á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir fékk 20,9 milljónir í laun hjá KSÍ á síðasta ári en þetta kemur fram í ársreikningi KSÍ sem birtu var síðasta föstudag.

Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri sambandsins fékk tveimur miljónum minna eða 18,9 milljónir á ári.

Báðar láta af störfum hjá sambandinu um komandi helgar þegar ársþing fer fram. KSÍ tapaði 126 milljónum undir þeirra stjórn á síðasta ári.

Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ
©Anton Brink 2021

Launakostnaður við skrifstofu KSÍ jókst gríðarlega mikið á milli ára en 21 starfsmaður var í starfi samanborið við 18 starfsmenn á síðasta ári.

Launakostnaður við skrifstofu KSÍ var 308 milljónir á síðasta ári og hækkar um 52 milljónir króna á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning