fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Urðað yfir Mbappe og hann sagður hafa skemmt PSG – Neymar smellir læk á færsluna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðill í Brasilíu hraunar yfir Kylian Mbappe og segir hann í raun bera ábyrgð á því að PSG hefur ekki gengið betur undanfarin ár.

Athygli vekur að Neymar, fyrrum samherji Mbappe hjá PSG setur læk við færsluna og virðist sammála. PSG seldi Neymar síðasta sumar.

Mbappe hefur fengið að ráð asni miklu hjá PSG síðustu árin en hefur nú ákveðið að fara frítt frá félaginu í sumar.

„Enginn á að vera stærri en félagið;“ segir meðal annars í greininni.

„Félagið kunni það að fá til sín bestu leikmenn í heimi. Þegar það fór að ganga vel var það egóið hjá frönskum leikmanni sem skemmdi alla stemmingu.“

Fréttin heldur svo áfram. „Það pirraði Mbappe að leikmenn töluðu spænsku, hann hótaði að fara. PSG fór að selja þá leikmenn sem Mbappe vildi ekki hafa og fékk franska leikmenn inn.“

„Eftir að hafa gert allt sem hann bað um þá lét Mbappe félagið vita að hann ætlaði að fara.“

Mbapp er líklega að ganga í raðir Real Madrid en það hefur verið draumur hans um langt skeið.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jogada Ensaiada (@jogadaensaaiada)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill