fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hinn 37 ára gamli Huddlestone skoraði sigurmark United gegn City í gær – Sjáðu markið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 11:00

Huddlestone Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 37 ára gamli Tom Huddlestone skoraði sigurmark fyrir U21 ára lið Manchester United þegar liðið vann sigur á Manchester City í gær.

Leyfi er fyrir því að hafa örfáa eldri leikmenn í U21 ára liðinu og er Huddlestone á sínu öðru tímabili í varaliði United.

Huddlestone kemur einnig að þjálfun liðsins en hann átti farsælan feril áður en hann kom til United.

Huddlestone lék lengi vel með Tottenham en hann á að baki fjóra landsleiki með Englandi á ferlinum.

Sigurmark Huddlestone má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar