fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Segist vera klár í að taka við enska landsliðinu – Stuðningsmenn alls ekki hrifnir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 07:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez hefur viðurkennt það að hann sé opinn fyrir því að taka við enska landsliðinu í framtíðinni.

Benitez þekkir vel til Englands en hann hefur þjálfað Liverpool, Chelsea og Newcastle þar í landi.

Í dag er Benitez þjálfari Celta Vigo á Spáni en starf Englands er ekki opið þessa stundina þar sem Gareth Southgate situr í stjórastólnum.

Enskir stuðningsmenn hafa tjáð sig eftir ummæli Benitez en þeir hafa nákvæmlega engan áhuga á að sjá hann taka við.

,,Þetta er alltaf hættuleg spurning þegar það er nú þegar þjálfari í þessu starfi sem gerir mjög vel. Okkar samband er mjög gott,“ sagði Benitez.

,,Ég væri til í að þjálfa landslið sem getur unnið titla, að tapa hefur slæm áhrif á mig. Þegar þú ert í liði sem er ekki mikið í að tapa þá verðuru vanur því að vinna hluti.“

,,Ég væri til í að þjálfa landslið sem sem getur afrekað ákveðna hluti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“