fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Segist vera klár í að taka við enska landsliðinu – Stuðningsmenn alls ekki hrifnir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 07:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez hefur viðurkennt það að hann sé opinn fyrir því að taka við enska landsliðinu í framtíðinni.

Benitez þekkir vel til Englands en hann hefur þjálfað Liverpool, Chelsea og Newcastle þar í landi.

Í dag er Benitez þjálfari Celta Vigo á Spáni en starf Englands er ekki opið þessa stundina þar sem Gareth Southgate situr í stjórastólnum.

Enskir stuðningsmenn hafa tjáð sig eftir ummæli Benitez en þeir hafa nákvæmlega engan áhuga á að sjá hann taka við.

,,Þetta er alltaf hættuleg spurning þegar það er nú þegar þjálfari í þessu starfi sem gerir mjög vel. Okkar samband er mjög gott,“ sagði Benitez.

,,Ég væri til í að þjálfa landslið sem getur unnið titla, að tapa hefur slæm áhrif á mig. Þegar þú ert í liði sem er ekki mikið í að tapa þá verðuru vanur því að vinna hluti.“

,,Ég væri til í að þjálfa landslið sem sem getur afrekað ákveðna hluti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Í gær

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt