fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hojlund skákar mörgum af skærustu stjörnunum – Með fleiri mörk en Salah og Son á fyrsta tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur reynst þrautinni þyngri fyrir erlenda framherja að venjast ensku úrvalsdeildinni sem er sterkasta deildarkeppni í heimi.

Rasmus Hojlund framherji Manchester United fékk að finna fyrir því og skoraði ekki í fyrstu fjórtán deildarleikjum sínum.

Hann hefur síðan þá skorað í sex leikjum í röð og mörkin í deildinni því í heildina orðin sjö.

Mohamed Salah skorað sem dæmi tvö mörk á sínu fyrsta tímabili á Englandi þegar hann var með Chelsea.

Son Heung-Ming skoraði svo fjögur mörk á sínu fyrsta tímabili með Tottenham svo dæmi sé tekið.

Samanburð um þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar