fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ole Gunnar Solskjær er nafn á blaði FC Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 09:00

Ole Gunnar Solskjaer / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Plettenberg blaðamaður í Þýskalandi segir frá því að FC Bayern sé að skoða það að ráða Ole Gunnar Solskjær til starfa og það tímabundið.

Solskjær hefur ekki fengið starf frá því að Manchester United rak hann haustið 2021.

Solskjær hefur fengið mörg tilboð en ekki hoppað á neitt, hann gæti hugsað sér að taka tímabundið við Bayern.

Forráðamenn Bayern eru enn með það plan að halda Thomas Tuchel út tímabilið en pressa er á félaginu að reka hann.

Forráðamenn Bayern vilja reyna að fá Xabi Alsono frá Leverkusen til að taka við í sumar en Solskjær gæti verið tímabundinn lausn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning