fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Sendur í leyfi eftir að hann lét vita um helgina að hann vildi fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 09:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Ashworth hefur verið sendur í tímabundið leyfi frá störfum hjá Newcastle eftir að hann lét félagið vita að hann vildi fara.

Manchester United vill fá Ashworth sem yfirmann knattspyrnumála og vill Ashworth komast til United.

Ashworth hélt til fundar með stjórnendum Newcastle í gær og lét vita að hann vildi fara. Félagið vill því að hann fari í leyfi.

Ashworth er með samning til 2026 við Newcastle og þarf United að kaupa hann ef hann á að geta hafið störf strax.

Sky Sports segir að Newcastle gæti farið fram á allt að 10 milljónir punda fyrir Ashworth sem áður starfaði hjá Brighton og enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref