fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag eftir sigurinn: ,,Hver leikur er úrslitaleikur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var ágætlega sáttur með sína menn gegn Luton í síðasta leik helgarinnar.

United vann 2-1 sigur á útivelli en liðið var 2-0 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru komnar á klukkuna.

Þeir rauðklæddu eru nú aðeins fimm stigum frá Meistaradeildarsæti og setja stefnuna á fjórða sætið á tímabilinu.

,,Við erum aftur í baráttunni og erum á uppleið. Við þurfum að setja pressu á hin liðin, hver einasti leikur er úrslitaleikur til að komast nær,“ sagði Ten Hag.

,,Leikurinn hefði getað verið auðveldur eftir tíu mínútur en við gerðum okkur erfitt fyrir og nýttum ekki tækifærin.“

,,Þú þarft alltaf að vera 100 prósent einbeittur í svona leikjum og við töpuðum einbeitingunni eftir tíu mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér