fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stjarnan fær gríðarlegt skítkast fyrir saklausa færslu: Sagði nýtt barn vera á leiðinni – ,,Það er eitthvað að þér ofdekraði krakki“

433
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Neymar er oft á milli tannanna á fólki en hann hefur verið umdeildur í þónokkur ár.

Neymar er forríkur og hikar ekki við að eyða eigin peningum en hann spilar í dag með Al Hilal í Sádi Arabíu.

Neymar spilaði fyrir það með Barcelona og Paris Saint-Germain en hefur ekki spilað í langan tíma vegna meiðsla.

Það þarf lítið til að fólk bauni á Neymar á samskiptamiðlum en hann fékk enn og aftur hatur eftir nýja færslu á Instagram.

,,Nýtt barn!“ skrifaði Neymar og birti mynd af rándýrri Rolls Royce Ghost bifreið sem hann var að fjárfesta í.

Kommentin sem fylgdu voru svo sannarlega ekki falleg en Neymar er ekki of vinsæll í Sádi eftir að hafa lítið sem ekkert spilað eftir að hafa meiðst á síðasta ári.

,,Þú ert svo asnalegur. Nýtt barn? Ertu að líkja börnum við bíla? Það er eitthvað að þér ofdekraði krakki,“ skrifar einn til Neymar. Annar bætir við: ,,Eins fallegt og það er að eignast börn þá ert þú ekki fær, ekki eignast fleiri börn.“Neymar á nú þegar tvö börn og er það þriðja á leiðinni en kærasta hans er komin um fjóra mánuði á leið.

Hér má sjá myndir af bifreiðinni sem og færslu Neymar.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“