fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Stórstjarnan klessti bílinn og reynir að selja hann á rosalegum afslætti: Er í skelfilegu standi – ,,Bíddu ert þú ekki forríkur?“

433
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Marcus Rashford reynir nú að selja Rolls Royce bifreið sína sem hann klessti fyrr í vetur.

Frá þessu greina enskir miðlar en Rashford klessti bílinn eftir leik Manchester United við Burnley í efstu deild.

Atvikið átti sér stað í september en um er að ræða bifreið sem Rashford borgaði 700 þúsund pund fyrir eða 122 milljónir króna.

Bíllinn er ekki í frábæru ástandi og þarf að laga ýmislegt en Rashford er til í að selja fyrir mun lægri upphæð.

Stærsta boðið stendur í 26 milljónum króna en hingað til hafa 111 manns boðið í bílinn.

Margir aðdáendur Rashford hafa sent honum skilaboð og segir einn: ‘Bíddu ert þú ekki forríkur? Geturðu ekki gert við þetta?’ – annar bætir við: ‘Er allt farið? Takk en nei takk.’

Myndir bæði fyrir og eftir má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér