fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Ekki viss um að Mason Mount sé góður leikmaður

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 20:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount er ekki ‘það góður leikmaður’ að sögn Dwight Yorke, fyrrum leikmanns Manchester United.

Mount gekk í raðir United í sumar fyrir 55 milljónir punda en hann hefur lítið sýnt eftir komu frá Chelsea – hann hefur verið meiddur síðan í nóvember.

Nú er annar leikmaður Chelsea, Conor Gallagher, orðaður við United en Yorke vill alls ekki sjá hann semja á Old Trafford.

,,Conor Gallagher til Manchester United? Spurningin er hvort hann bæti liðið og ég er ekki viss um að hann geri það,“ sagði Yorke.

,,Þú getur ekki bara spreðað peningum í leikmenn sem eru ekki betri en þeir sem eru nú þegar hjá félaginu.“

,,Er hann mun betri leikmaður en Mason Mount? Ég held ekki og ég er ekki viss um að Mason sé svo góður leikmaður sjálfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða