fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Markmaðurinn snýr aftur gegn City en Silva spilar ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 15:30

Sanchez er á bekknum / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Sanchez er klár í slaginn og getur spilað með Chelsea í kvöld sem spilar við Manchester City.

Chelsea á ansi erfitt verkefni fyrir höndum gegn ríkjandi meisturum en leikurinn er spilaður í Manchester.

Sanchez hefur misst af síðustu leikjum Chelsea vegna meiðsla og hefur Djordje Petrovic staðið í rammanum.

Þá er einnig ljóst að Thiago Silva verður ekki með í leiknum en hann er að glíma við smávægileg meiðsli.

Carney Chukwuemeka meiddist einnig á æfingu liðsins í vikunni og er ekki leikfær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“