fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Óttaðist viðbrögð sonar síns sem kom svo verulega á óvart: Líf þeirra mun breytast verulega – ,,Brosti, faðmaði og kyssti mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea, hefur sagt frá skemmtilegu augnabliki sem hún upplifði með syni sínum sem er fimm ára gamall.

Hayes tók ákvörðun á síðasta ári að yfirgefa Chelsea og verður næsti landsliðsþjálfari Bandaríkjanna.

Hayes óttaðist að sonur hennar myndi taka illa í flutnina til Bandaríkjanna en viðbrögð hans komu verulega á óvart.

,,Ég sagði honum að mamma væri með tækifæri á að þjálfa bandaríska landsliðið, hvort hann vildi fara þangað eða vera um kyrrt,“ sagði Hayes.

,,Ég vissi ekkert hvernig hann myndi bregðast við en hann brosti, faðmaði og kyssti mig og sagði: ‘Förum til Bandaríkjanna mamma! Ég er spenntur, ég vil fara þangað.’

,,Ég trúði varla mínum eigin eyrum. Það var allt saman, það var hvatningin sem ég þurfti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Í gær

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt