fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Óttaðist viðbrögð sonar síns sem kom svo verulega á óvart: Líf þeirra mun breytast verulega – ,,Brosti, faðmaði og kyssti mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea, hefur sagt frá skemmtilegu augnabliki sem hún upplifði með syni sínum sem er fimm ára gamall.

Hayes tók ákvörðun á síðasta ári að yfirgefa Chelsea og verður næsti landsliðsþjálfari Bandaríkjanna.

Hayes óttaðist að sonur hennar myndi taka illa í flutnina til Bandaríkjanna en viðbrögð hans komu verulega á óvart.

,,Ég sagði honum að mamma væri með tækifæri á að þjálfa bandaríska landsliðið, hvort hann vildi fara þangað eða vera um kyrrt,“ sagði Hayes.

,,Ég vissi ekkert hvernig hann myndi bregðast við en hann brosti, faðmaði og kyssti mig og sagði: ‘Förum til Bandaríkjanna mamma! Ég er spenntur, ég vil fara þangað.’

,,Ég trúði varla mínum eigin eyrum. Það var allt saman, það var hvatningin sem ég þurfti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“