fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Telur ekkert óeðlilegt að tekist sá um hvernig farið er með peningana í Laugardalnum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan var á sínum stað þessa vikuna en Þorkell Máni Pétursson var gestur þáttarins. Máni er í framboði til stjórnar KSÍ.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Sigurðsson stýrðu þættinum en rætt var um málefni KSÍ og ÍTF.

Mörgum hjá KSÍ finnst óeðlilegt að ÍTF hafi mann í stjórn KSÍ en Mána finnst það ekki. „Ég get ekki séð neitt annað, mér finnst eðlilegt að þau séu með mann í stjórninni. Ég held að þeir séu með rétt til að sitja fundina en ekki ákvörðunarrétt, það eru átta heil sæti í stjórn og það er ekkert verra að vera með fleiri hendur á borði,“ segir Máni.

video
play-sharp-fill

„Það er ekkert stirt, ÍTF er nýtt af nálinni og þetta tekur smá tíma. Það hljómar eins og þvílíkt stríð, margir ÍTF menn hafa gaman af átökum en það er ekkert illa meint.“

Máni segir bara eðlilegt að tekist sé á um það hvernig KSÍ notar peningana sína.

„Það er eðlilegt að menn takist á um peninga, það er eðlilegt að félögin vilji meira til sín. Spurningin er hvort er hvar þú eigir að skera niður eða hvort þú getir aukið tekjurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
Hide picture