fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Kemur Kane til varnar og gagnrýnir aðra leikmenn Bayern – ,,Eins og hann sé einn á eyðieyju“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Constantin Eckner hefur komið framherjanum Harry Kane til varnar eftir erfitt gengi Bayern Munchen undanfarið.

Bayern hefur tapað tveimur mikilvægum leikjum í röð gegn Bayer Leverkusen í deildinni og svo gegn Lazio í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Kane var ekki upp á sitt besta í þessum leikjum en Eckner segir að sé ekki hægt að kenna enska landsliðsmanninum um.

,,Þetta tengist ekki hans einstaklingsframlagi. Bayern getur gefið boltann á milli leikmanna í vörninni en gefa ekki boltann á hann,“ sagði Eckner.

,,Það er eins og hann sé einn á eyðieyju, ef hann fær ekki boltann hvernig á hann að skora mörk?“

,,Bayern er 60 prósent með boltann í þessum leikjum en gera í raun ekkert með hann og það er ekki góð leið til að spila leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Í gær

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“